MIĐVIKUDAGUR 13. JANÚAR NÝJAST 11:00

Gćtir jafnvćgis, ţótt sagnfrćđin sé honum kćr

LÍFIĐ

"Ég er einfaldlega ekki stjórnmálamađur - ég er grínisti“

 
Innlent
11:59 30. OKTÓBER 2013
Jón Gnarr ćtlar ađ hćtta sem borgarstjóri í vor.
Jón Gnarr ćtlar ađ hćtta sem borgarstjóri í vor. MYND/GVA
Kristján Hjálmarsson skrifar

„Ţetta er dramatískt, og persónulegt. Ég er búinn ađ rćđa ţetta fram og til baka og búinn ađ eiga endalausa fundi. Ég er búinn ađ gera upp samvisku mína, og búinn ađ horfast í augu viđ sjálfan mig. Niđurstađan er sú ađ ég ćtla ekki ađ bjóđa mig aftur fram sem borgarstjóri í Reykjavík,“ sagđi Jón Gnarr borgarstjóri í útvarpsţćttinum Tvíhöfđa rétt í ţessu.

„Ég kom til ađ koma ákveđnum skilabođum á framfćri, sanna ákveđin mál og leggja mitt af mörkum. Mér finnst minn tími búinn á ţessu sviđi. Ef ég ćtlađi ađ endurtaka ţetta yrđi ég ađ verđa stjórnmálamađur sem ég er ekki. Ég er einfaldlega ekki stjórnmálamađur - ég er grínisti.“

Jón segist hćtta vegna lélegra samskipta. „Ţađ sem ég kann einna verst viđ í stjórnmálamenningunni eru léleg samskipti, ég er unnandi góđra samskipta. Mér finnst gaman ađ tala og gaman ađ eiga samtal. Mér finnst mjög lítiđ af uppbyggilegum samtölum og ég hef sagt ţađ ađ mér líkar ekki ţessi kúltur sem stjórnmálin eru,“ sagđi Jón.

„Mig langar til ađ fara ađ gera eitthvađ annađ sem er uppbyggilegra og skapandi, meiri ćvintýri og meiri gleđi. Mér finnst skorta mikiđ á gleđi og mér finnst oft gott ađ nota myndlíkingar og af ţví ađ ég hef lifađ og starfađ í ţessum tíma. Upplifun mín er svolítiđ eins og ađ vera í leshring ţar bara er talađ um stafsetningu en ekki söguna. Ef ţú leyfir ţér ađ dreyma um söguna fćrđu hvasst augnráđ.“

Jón sagđi einnig ađ Besti flokkurinn yrđi lagđur niđur, en hann muni ţó starfa út kjörtímabiliđ fram til 15. júní.

„Ţađ er enginn besti flokkur án mín. Besti flokkurinn međ einhverjum öđrum er einhver annar flokkur,“ sagđi Jón.

Besti flokkurinn mun ţví renna saman viđ Bjarta framtíđ. „Fólkiđ úr Besta flokknum muna bjóđa fram undir merkjum Bjartrar framtíđar. Ég ćtla ađ fara ađ leita ađ gleđinni.“


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / "Ég er einfaldlega ekki stjórnmálamađur - ég er grínisti“
Fara efst